Og Þannig urðu úrslitin:
Fjórgangur
5. Viðar og Draumur frá Björgum 6,1
Stefán Birgir og Tónn frá Litla Garði
4. Biggi Árna og Gildra frá Tóftum 6,1
3. Úlfhildur og Þyrla frá Hóli 6,5
2. Rúnar og Svanur Baldur 6,5
1. Stefán Birgir og Tónn frá Litla Garði 6,9
Fimmgangur
5. Pernille og Styrkur frá Björgum 5,21
Mótshaldarinn og Spænir frá Hafrafellstungu
4. Stefán Birgir og Fífa frá Hólum 5,86
3. Ásdís Helga og Hvinur frá Litla Garði 6,29
2. Biggi Árna og Hrönn frá Yzta Garði 6,36
1. Viðar og Spænir frá Hafrafellstungu 6,57
Tölt
5. Ólafur Grós og Fjöður frá Kommu 6,0
Stefán Birgir og Dynur frá Litla Garði
4. Biggi Árna og Eyvör frá Langhúsum 6,5
3. Anna Grós og Glóð frá Ytri Bægisá 6,83
2. Úlfhildur og Sveifla frá Hóli 7,0
1. Stefán Birgir og Dynur frá Litla Garði 7,67
100m. skeið
3. Sara Arnbro og Hvinur frá Hvoli 9.60
Börnin "ræktunin" verlaunuð
2. Svabbi Hreiðars og Myrkvi frá Hverhólum 9.29
1. Stefán Birgir og Tristan frá Árgerði 8.80
Og svo nokkrar myndir af vel heppnuðu móti.
Áhættuatriði dagsins -
Einbeitingin skein af Óla -
" Lífið er skeið"
Sara Arnbro hetja!
beggja vegna!
Hugsuðurinn!
Og koss dagsins!
Flott verlaun í boði Líflands
Hvað ætli Steini dómari sé að
aha..... draumur dagsins!
Doktor Kvist
láta sig dreyma um?
Bjargarbaunarnir!
Fúsi þulur fór á kostum.
Mæðgin dagsins!
Grillmeistararnir!
Ummmmm........
Gömlu góðu vinnukonurnar -
Noni og Sibba
Þetta er bros dagsins!
Og þá varð kátt í höllinni!
Og að lokum - tjaldbúðirnar!
|