Kata frá Björgum

Heim
Fréttir
Hrossin okkar
Myndir
Til sölu
Björg 1
Tenglar

 


Kata og Viđar

Kata frá Björgum
IS2001265441
Jarpstjörnótt

F. Kormákur frá Flugumýri (8,30)
M. Von frá Hvassafelli

 

Dómur 2007 - sýnandi: Viđar Bragason
B: 8,5-8,5-8,0-8,0-8,0-7,5-8,0-7,5 = 8,11
H: 8,5-8,5-5,0-8,0-8,5-8,5-8,0 = 7,93
hćgt tölt: 8,0  hćgt stökk: 8,5
Ađaleinkunn: 8,00

Kata er fyrsta afkvćmiđ okkar í rćktun og vorum viđ heldur betur stolt ţegar hún var valin flottasta folaldiđ hjá rćktunarfélagi okkar Framfara.  Hún er frábćr karakter, svona típa sem gefst ekki svo auđveldlega upp og leggur sig alla fram. Kata er mjög viljug klárhryssa.  Hún gerđi góđa hluti í keppnum og var jafnvíg í tölti og fjórgangi.
Hún náđi sér einnig í nokkra bikara fyrir T2.  Síđasta keppnin hennar var á LM 2008.
                          
Kata er fylfull viđ Lord frá Vatnsleysu (8,25)


Video af Kötu
 


Afkvćmi Kötu frá Björgum:
 


 

Katla frá Björgum
IS2009265441
Brún

F. Kappi frá Kommu (8.51)

 

Birgir Árnason og Auđur Hallsdóttir
eiga helmings hlut í Kötlu

Klara frá Björgum
IS2010265441
Jörp

F. Moli frá Skriđu (8.21)

 
Kormákur frá Björgum
IS2011165442
Jarpur,stjörnóttur, nösóttur,hringeygđur á öđru,sokkóttur

F. Kvistur frá Skagaströnd (8.58)

 
Kraftur  frá Björgum
IS2012165441
Brúnskjóttur,stjörnóttur, nösóttur,skottóttur

F. Fálki frá Björgum

 
Katrín  frá Björgum
IS2013265441
Móálótt

F. Magni frá Ţjóđólfshaga 1 (8,27)

 
Kleópatra frá Björgum
IS2014265441
Jörp stjörnótt

F. Rammi frá Búlandi (8,18)

 

 

 

Til baka

 

Hit Counter
Teljari settur í okt. 2009

Hrossarćktarbúiđ Björg 1 - IS601 Akureyri - ICELAND - Tel. +354 661 6111 - email: viddiogolla@bjorg1.is
Viđar Bragason og Ólafía Kr. Snćlaugsdóttir
Vefhönnun: Anna Guđrún Grétarsdóttir